Lögreglubúningur

1970 - 2005
Jakki með 3 hnöppum á ermum, einum borða og 3 stjörnum á öxlum. Lengd 80 sm, mittismál 119 sm..

Aðrar upplýsingar

Ártal
1970 - 2005
Safnnúmer
Safnnúmer A: 9324
Staður
Núverandi sveitarfélag: Borgarbyggð, Borgarbyggð
Sýningartexti
Úr eigu Þórðar Sigurðssonar, hann var lengi lögregluþjónn og yfirlögregluþjónn. Hann hafði lögreglunúmerið 6611.
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn Borgarfjarðar
Efnisorð / Heiti