Magnús Sigurðarson

27.10.1966
Staða
Myndlistarmaður
Ítarupplýsingar
Sýningar: SÉRSÝNINGAR 2005 Marina Kessler gallery, Miami, Divine Intervention. 2004 Listasafn ASÍ, Reykjavík, Trúnaður. 2004 Gallerí Kling & Bang, Reykjavík, innsetningin Greining hins augljósa. 2003 Marina Kessler gallery, Miami, Bandaríkjunum, innsetningin Diagnosis of the Obvious. 2002 Gallerí Hlemmur, Reykjavík, innsetningin Sogið, sonur sæll, löngun kálfsins í spenann er mikil en löngun kúnnar til að næra hann er enn meiri. 2001 Listamaðurinn á Horninu, verkið 2001 í tjarnarhólmanum, Reykjavík, Við sjáum ekk það sem við skiljum ekki. 2001 New Brunswick, New Jersey, Listræn yfirlýsing á almannafæri, skipuleggjandi Diane Newmayer. 2000 Gallerí Hlemmur, Reykjavík, innsetningin Stormur, brestir okkar eru hvað augljósastir þegar ekkert hylur þá. 1999 Reykjavík, Maggógabb ehf 101 shopping, málverka- og ljóðasýning í samvinnu við Gabríelu Friðriksdóttur. 1999 Gallerí Gangur, Reykjavík, Fallvölt klassík. 1998 Nýlistasafnið, Súmsalur, Reykjavík, Listamenn á barmi einhvers. 1997 Galleri Tré,New Brunswick, New Jersey, Innsetningin Lundur. 1996 Mason Gross School of The Arts, New Brunswick New Jersey,innsetningarnar Í sal líkamlegs veruleika og Keiko komdu heim, skipuleggjendur Laureen Ewing og Toby McLennan. 1995 Livingston Art Gallery, New Brunswick New Jersey, Bandaríkjunum, Morgun einn er ég skuldaði inn í vinnustofuna mína sátu þar fyrir þrír vitringar. 1994 Gallerí Horn, Reykjavík, Steinbítur, Lúða og Skata. SAMSÝNINGAR 2008 Luhring Augustine, New York, USA, It´s not your fault: Art from Iceland. 2008 Kling & Bang gallerí, Reykjavík, Listamenn á barmi einhvers II. 2008 Scandinavia House, New York, USA, From Another Shore: Recent Icelandic Art. 2008 Listasafnið á Akureyri, Bæ bæ Ísland. 2004 Moss, Noregi, Momentum 04 NORDIC FESTIVAL OF CONTEMPORARY ART. 2004 Köselitse gallerí, Pécs, Ungverjalandi, Mediafactory, International Contemporary Art Festival and Workshop. 2004 Listasafn Íslands, Reykjavík, Ný íslensk myndlist. 2003 Röda Sten, Gautaborg, Nordic Biennal of Contemporary Art Idealogia II. 2002 Listasafn Kópavogs - Gerðasafn, Gallerí Hlemmur. 2002 Köselitse gallerí, Pécs, Ungverjalandi, Second Flash: Samsýning íslenskra listamanna. 2002 Marfa, Texas, Bandaríkjunum, Don, samsýning á vegum Hlyns Hallssonar. 2002 Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús, MHR 30 : Samsýning í tilefni 30 ára starfsafmælis Myndhöggvarafélagsins. 2002 Ráðhúsið, Listahátíð í Reykjavík, Listamaðurinn á horninu. 2002 Nýlistasafnið, Reykjavík, Allir í bátana, framhald sýningar í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli, Seyðisfirði. 2001 Eldhús Myndhöggvarafélagsins, Reykjavík, Stafræn höggmynd, Þar sem feður verða úti skulu synir varða veg. 2001 Listamiðstöðin Skaftfell, Seyðisfjörður, Samsýning á Seyðisfirði. 2001 Listræn yfirlýsing, Camp Lejre, Danmörk, It´s more than magnificent, it´s mediocre, hluti af verki Erlings Klingenbergs í skipulagningu Steinunnar Helgadóttur. 2001 Nýlistasafnið, Reykjavík, Translight 2000, með uppákomuna Trans-Stein, tónlist, myndbönd, veitingar og samskipti, hluti af fjöllistahátiðinni Polyphony. 2000 Stadtmitt Gallery, Hannover, Þýskalandi, List án vímu / Kunst ohne Raus. 2000 Helsinki, Finnlandi, Ljósahátíð í Helsinki, Club Lux, margmiðlunarverkið, Ljóstillífun / Photsynthesis. 2000 Reykjavík Menningarborg Evrópu 2000, Besti Hlemmur í heimi verkið 2000 Clockwork Yellow, sýningarstjórar Hlynur Helgason og Þóroddur Bjarnason. 2000 gallery articule, Montreal, Kanada, Inventing Iceland. 2000 Kjallari Kaffi Thomsen, Reykjavík, Ljóshátíðin: Ljósin í norðri, margmiðlunarverkið Ljóstillífun / Photsynthesis. 2000 Sjopping & Fokking í samvinnu Nýlistasafnsins og EGG-leikhússins verkið:The Cliche is the ultimate expression / Klisjan er æðsta stig tjáningarinnar 2000 Gula húsið, Lindargötu/Frakkastíg, Reykjavík, Reglubundin list. 1999 Safnahúsið, Egilsstöðum, skipuleggjandi Steimgrímur Eyfjörð, Myndir á sýningu. 1999 Galleri 54, Gautaborg, Svíþjóð, Íslenskt bein í sænskum sokki, samstarfsverkefni Nýlistasafnsins og Galleri 54 í umsjón Magnúsar Sigurðarsonar og Frøydi Lazslo. 1998 Gallerí Villa Minimo, Hannover, Þýskalandi, The Igloo has landed, skipulagt af Hlyni Hallssyni. 1998 OFKunstraum, Franfuhrt am Main, Þýskalandi, Riesenalk-holiker, sýningarstjóri Jürgen Georg Wolfstaedter 1998 Nýlistasafnið, Reykjavík, Stöð til stöðvar, samsýning listmanna frá Ungverjalandi, Sviss og Íslandi, sýningarstjórar Halldór B. Runólfsson og Bercsik Barnbas. 1997 Gryfjan, Nýlistasafnið, Reykjavík, Listamenn á barmi einhvers. 1997 Gallery Double Pleasure, Manhattan, New York, Wrong Place: Right Time, sýningarstjóri Giovanni Garcia-Fenech. 1997 Gallery DUMBO, Brooklyn, New York, Ísland / Minna: Fólksfjöldi 4. 1997 Alþjóðlegt Gallerí Snorra Ásmundssonar, Akureyri, Til helvítis með okkur  öll / To Hell with all of Us. 1995 420 West Broadway, Manhattan, New York, Art Star, útskriftarsýning Rutgers University, sýningarstjori Guy Smit. 1995 Gallerí Listaháskolans í Umeå, Sviþjóð og Gallery Rosebud, Auckland, Nýja Sjálandi, Cultural Invation / Travelling Exhibition, sýningarstjóri Rhonda Liebermann. 1995 Calculater Gallery, Manhattan, New York, Crosscut, sýningarstjóri Giovanni Garcia-Fenech. 1995 New York > Nýló, 10 Eyjaskeggar i New York, Nýlistasafnið, samsýning íslenskra og Puertó Ríkanskra listamanna. Heimildir: ÚR ÚRKLIPPUSAFNI LÍ: Lokuð inni í bílskúr í mánuð, DV, 17. septmeber 1999. Málverk og ljóð, DV, 21. septmeber 1999. Sýning á málverkum og ljóðum, Morgunblaðið, 25. september 1999. Halldór Björn Runólfsson, Magg- og abb í oneoone, Morgunblaðið, 6. október 1999. Morgunblaðið, 2. nóvember 2000. Stormur Magnúsar Sigurðarsonar, Morgunblaðið, 9. febrúar 2001. Halldór Björn Runólfsson, Fýkur yfir hæðir, Morgunblaðið, 15. febrúar 2001. Lönd og strönd, Morgunblaðið, 17. febrúar 2001. Fjölmenni á haustsýningu, mbl.is, 8.september 2001. 2001 á Tjörninni, Morgunblaðið, 13. október 2001. 2001 hjá öndunum, DV, 19. október 2001. Útilistaverkið 2001 í Reykjavíkurtjörn, DV, 19. október 2001. List um listamenn, mbl.is, 21.nóvember 2001. Hringrás næringarinnar, Morgunblaðið, 13. júlí 2002. Jón B. K. Ransu, Sælla að gefa en þiggja, Morgunblaðið, 10. júlí 2002. Sogið á Hlemmi, DV, 12. júlí 2002. Sogið á Hlemmi, Morgunblaðið, 29. júní 2002. galleri@hlemmur.is, Fréttablaðið, 13. júlí 2002. Dagblaðastaflar sem spíra, Fréttablaðið, 17. júlí 2002. Huglagsmynd vestræns frumbyggja, Morgunblaðið, 14. febrúar 2004. Sofnaði í boði og mætti of seint á eigin opnun, DV, 19. febrúar 2004. Með eða á móti fyrsta nýbúanum, Fréttablaðið, 27. maí 2004. Þóra Þórisdóttir, Pólitískar og samfélagslegar áherslur, Morgunblaðið, 10. júlí 2004. Markús Þór Andrésson, Listamaður mánaðarins, Læknablaðið, September 2004. Jón B. K. Ransu, Að skilgreina sig og umhverfið, Morgunblaðið, 28. febrúar 2004. Jakob Bjarnar Grétarsson, Auglýsingalist eða listin í auglýsingum, DV, 30. október 2004. Jón B. K. Ransu, Hin ýmsu mörk, Morgunblaðið, 4. desember 2004. Ragna Sigurðardóttir, Ósamrýmanlegir þættir, Morgunblaðið, 29. mars 2005. Þrjú góð og ný í Nýló, DV, 16. mars 2005. Nýja sýningar í Nýló, Morgunblaðið, 17. mars 2005. Víða fjör um helgina, DV, 9. apríl 2005. Margmiðluð myndlistarveisla, Fréttablaðið, 13.október 2006. Its not your fault: Art from Iceland new York, Art papers 2007. Ice meets Vice, Miami Newtimes, September 20-26 2007. Náttúran í forgrunni, Morgunblaðið, 3.maí 2008. Alcoa styrkir íslenska nútímalist í NY, Morgunblaðið, 11.maí 2008. Ekki þér að kenna, Morgunblaðið, 4.júní 2008. Íslenskir listamenn í Chelsea, DV, 27.júní 2008. Ekki þér að kenna, Fréttablaðið, 27.júní 2008. Ekki þér að kenna, Morgunblaðið, 1.júlí 2008. Þrír sýna í Kling og Bang, Fréttablaðið, 4.júlí 2008. Hástökkvarinn fellir alltaf, Morgunblaðið, 4.júlí 2008. Sýningin Listamenn á barmi einhvers II, Morgunblaðið, 7.júlí 2008. Tíu árum síðar í Kling & Bang, Viðskiptablaðið, 11.júlí 2008. Ragna Sigurðardóttir. Listamenn á miðri leið, Morgunblaðið, 14.júlí 2008. Its Not Your fault, Icelandic Art News, 14.ágúst 2008. Heldur einkasýningu í galleríi í Miami, Morgunblaðið, 7.apríl 2010. Stend akkúrat í miðjunni, Morgunblaðið, 7.apríl 2010. Sýning um hrunið, ritskoðuð: sorglegt og skaðlegt fyrir samfélagið, DV, 26.október 2010. Nútímalist boðin upp í þágu votlendis á Íslandi, Fréttablaðið, 14.apríl 2011. Upplausn leyndarmála, Morgunblaðið, 20.maí 2015. Þrjár ólíkar með öllu í Hafnarhúsinu, visir.is, 22.maí 2015. Þrjár ólíkar með öllu í Hafnarhúsinu, Fréttablaðið, 22.maí 2015.
Tengd aðföng