Skúli Magnússon
27.12.1934 - 08.11.1983
Staða
Bóndi
Staður
Staður: Ballará, 371-Búðardal, Dalabyggð
Núverandi sveitarfélag: Dalabyggð
Sveitarfélag 1950: Klofningshreppur
Ítarupplýsingar
Vefbirting: Skúli Magnússon. Fæddur 27. desember 1934. Dáinn 8. nóvember 1983. Bóndi á Ballará á Skarðsströnd. For. Magnús Jónsson (1897-1981) bóndi og Elínborg Guðmundsdóttir (1910-1998) á Ballará á Skarðsströnd. Systkini hans voru Guðríður Stefanía (1937), Guðmundur (1939-2014), Elín (1941-2018), Elísabet (1947-2012), Ólafía (1949-2015) og Guðrún (1953). Fósturbróðir hans var Óskar Georg Jónsson (1915-1998). Ókvæntur.
Heimildir: Jón Guðnason. 1961. Dalamenn I. Bls. 270.
Tengd aðföng

