Anna Hallin
15.6.1965
Staða
Myndhöggvari
Staður
Staður: Hverfisgata 76, 101-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg, Reykjavíkurborg
Sveitarfélag 1950: Reykjavík
Annað nafn
Anna Helen Katarina Hallin
Ítarupplýsingar
Sýningar: SÉRSÝNINGAR
2006 Artótek, Reykjavík.
2005 FUGL, Reykjavík, HUGARFÓSTUR-kort af samtali.
2005 SUÐSUÐVESTUR, Reykjanesbæ, Lending / Landing.
2002 Muu Gallery, Finnlandi, Soft Core Lab.
2001 Listasafn ASÍ, Reykjavík.
2001 Galeria Altes Rathaus, Worpswede, Þýskalandi.
1999 Nýlistasafnið, Reykjavík.
1998 Galerie F6, Künstlerdorf Schöppingen, Þýskalandi.
1998 Hippolyte gallery, Helsinki, Finnlandi.
1997 Galleri väst, Kungl. Konsthögskolan, Stokkhólmi, Svíþjóð.
1997 Nýlistasafnið, Reykjavík.
1996 Nexus Gallery, Kaliforníu, Bandaríkjunum, A Living Vessels.
SAMSÝNINGAR
2008 Náttúrufræðistofa Kópavogs, Kópavogur, Aðlögun - Adaption.
2007 Selasetur Íslands, Hvammstanga, SPIK.
2006 Nýlistasafnið, Reykjavík, Stillansar.
2005 Reykjavíkurakademían, Reykjavík.
2004 Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir, ferðafuða.
2003 Áhaldahúsið Vestmannaeyjum, ferðafuða.
2002 Ketilhúsið, Akureyri, ferðafuða.
2002 Nýlistasafnið, Reykjavík, Ofurhvörf / Hypercraze.
2001 Slúnkaríki, Ísafirði, ferðafuða.
2001 Norræna húsið, Reykjavík, Nordic Objects.
1996 Mills College Art Museum, Kaliforníu.
1996 Works/San Jose, Kaliforníu, Sound Culture.
1995 Higbee Gallery, Bandaríkjunum, The Strong Clear Line.
1995 The Luggage Store Gallery, Bandaríkjunum, Baggage.
Heimildir:
ÚR ÚRKLIPPUSAFNI LÍ
Viljum að listrýmið kynnist landi og þjóð, Morgunblaðið, 18. október 2003.
Sýningarsalur fer í ferðalag, Fréttablaðið, 18. október 2003.
Ósk, Anna og Lýsa, DV, 31. október 2003.
Jón B. K. Ransu, Rýmið eins og það leggur sig, Morgunblaðið, 1. nóvember 2003.
Gunnar J. Árnason, Salur sinnir daglegu amstri, Morgunblaðið, 16. nóvember 2003.
Arja Maunuksela, Unihuoneet valokuvina, HS, 25. nóvember 1999.
Áslaug Thorlacius, Furður veraldar, Morgunblaðið, 29. nóvember 1999.
Halldór Björn Runólfsson, Óvæntar áherslur, Morgunblaðið, 30. nóvember 1999.
Daniel Birnbaum, Substanser som hotar att svämma över, 2003.
Hugarfóstur í fugl, Mogunblaðið, 29. mars 2005.
Hugarfóstur Önnu, DV, 30. mars 2004.
Myndlistin kemur til bjargar, Fréttablaðið, 17. febrúar 2005.
DV, 18. febrúar, 2005.
Ragna Sigurðardóttir, Fugl, Félag um gagnrýna list, Skólavörðustíg, Morgunblaðið,
26. febrúar 2005.
Ragna Sigurðardóttir, Fugl, Félag um gagnrýna list, Morgunblaðið, 16. apríl 2005.
“Lending” í Suðsuðvestur, Morgunblaðið, 13. maí 2005.
Anna í Suðsuðvestur, DV, 24. maí 2005.
Ragna Sigurðardóttir, Hvað býr í kjallaranum?, Morgunblaðið, 4. júní 2005.
Sýningum lýkur, Morgunblaðið, 5. júní 2005.
Kaupa sápu og Sigtrygg, DV, 28. desember 2005.
Anna Hallin sýnir í Artóteki, Morgunblaðið, 20 nóvember 2006.
Anna Hallin í Artóteki, Morgunblaðið, 23 nóvember 2006.
Víða sýningarlok, Fréttablaðið, 29.desember 2006.
Selir með mannsaugu, Fréttablaðið, 21.júní 2007.
Álfar setjast að í Edens ranni, Fréttablaðið, 5.júlí 2007.
Listahringvegur helgarinnar, Morgunblaðið, 6.júlí 2007.
Álfar í Eden, DV, 6.júlí 2007.
Ókunn öfl álfa yfirtaka Eden, Morgunblaðið, 7.júlí 2007.
Þóra Þórisdóttir. Myndlist í Selasetrinu á Hvammstanga, Morgunblaðið, 13.júlí 2007.
Syngjandi þorskar og dansandi flóðhestar, Fréttablaðið, 29.apríl 2008.
Fjórar framsæknar opnanir í Listasafni Reykjavíkur, Viðskiptablaðið, 16.maí 2008.
Syngjandi þorskar, Fréttablaðið, 21.júlí 2010.
Aðlögun í Náttúrufræðistofunni, Morgunblaðið, 28.júlí 2008.
Vatnslitamyndir ellefu listamanna, DV, 19.ágúst 2008.
Birtan er vinur vatnslitanna, Morgunblaðið, 19.ágúst 2008.
Ein elsta listgrein mannsins, 24stundir, 19.ágúst 2008.
Merki vatnslita haldið á lofti, Viðskiptablaðið, 22.ágúst 2008.
Draumnum lýkur á sunnudag, Viðskiptablaðið, 29.ágúst 2008.
Jón B.K.Ransu. Viðburður inni á viðburði, Morgunblaðið, 30.ágúst 2008.
Lífshlaup og fleiri verk, Fréttablaðið, 29.nóvember 2008.
Rætt um listræna þætti arkitektúrs, Morgunblaðið, 28.janúar 2009.
Handfjatla samtímann, Morgunblaðið, 6.október 2010.
Þóra Þórisdóttir. Mörg mörg saumspor þarf í grunnmynd menningarlífsins, Morgunblaðið, 16.október 2010.
Nemendur sýna verk í Tukt, Morgunblaðið, 12.mars 2011.
Verk nemenda Myndlistarskólans í Reykjavík sýnd í Hinu húsinu, Morgunblaðið, 14.mars 2011.
Opnanir í Kling og Bang og gallerí Ágúst, Morgunblaðið, 20.ágúst 2011.
Endilega…skoðið postulínsverur, Morgunblaðið, 22.september, 2011.
Vinnustofuspjall, DV, 23.september 2011.
!Vegna mikillar aðsóknar, Fréttablaðið, 23.september 2011.
Anna Hallin og Olga Bergmann í dag, Morgunblaðið, 26.september 2011.
Tæknimenning í Gerðarsafni, Fréttablaðið, 18.janúar 2012.
Anna Jóa. Náttúra vélverunnar, Morgunblaðið, 17.febrúar 2012.
Hljómur norðursins í Galtarvita, Morgunblaðið, 2.júlí 2011.
45 listamenn frá sextán löndum, Morgunblaðið, 16.júní 2012.
Myndbreyting í galleríi Ágúst, Morgunblaðið, 18.ágúst 2012.
Skoðar ímyndarsköpunina, Morgunblaðið, 9.nóvember 2012.
Uppblásin ímynd á reki, visir.is, 9.nóvember 2012.
Þóroddur Bjarnason. Hringrás og forfengileiki, Fréttatíminn 23.nóvember 2012.
Unnu samkeppni um listaverk á Hólmsheiði, ruv.is, .júní 2013.
Mælt með, Morgunblaðið, 27.október 2013.
Rándýrt listaverk í nýja fangelsinu, DV, 13.febrúar 2015.
Fuglar í beinni útsendingu, Viðskiptablaðið, 19.febrúar 2015.
Tengd aðföng







