Ásta Ólafsdóttir
21.11.1948
Staða
Myndhöggvari, Myndlistarmaður
Staður
Staður: Birkimelur 6a, 107-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg, Reykjavíkurborg
Sveitarfélag 1950: Reykjavík
Annað nafn
Ástríður Ólafsdóttir
Ítarupplýsingar
Sýningar:
SÉRSÝNINGAR / ONE MAN EXHIBITIONS
2006 Listasafn ASÍ, Gryfja, Reykajvík.
2001 GUK+, Íslandi, Danmörku, Þýskalandi.
2000 Seyðisfjarðarskóli, Tíminn.
1998 Safnasafnið, Svalbarðsströnd.
Nýlistasafnið, Reykjavík, Jörðin, himininn og við.
1997 Gallerí +, Akureyri.
1996 Nýlistasafnið, Reykjavík.
1993 Menningarmiðstöðin Gerðuberg, Reykjavík.
1992 Nýlistasafnið, Reykjavík.
1990 Nýlistasafnið, Reykjavík.
1989 Bókasafnið, Akranesi.
Menningarmiðstöðin Gerðuberg, Reykjavík.
1986 Nýlistasafnið, Reykjavík.
Nýlistasafnið, Reykjavík.
Slúnkaríki, Ísafirði.
1985 De Gele Riidjer,Arnhem, Hollandi.
1984 Premiere Time Based Art,Amsterdam, Hollandi.
Premiere Time Based Art,Amsterdam.
1983 Theatercafé,Maastricht, Hollandi.
SAMSÝNINGAR / GROUP EXHIBITIONS
2011 Listasafn Reykjanesbæjar, Eitthvað í þá áttina.
2005 Nýlistasafnið, Reykjavík, Áttarhorn / Azimuth.
2004 Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir, ferðafuða.
2003 Áhaldahúsið Vestmannaeyjum, ferðafuða.
2002 Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús, Aðföng 1998 - 2001.
Listasafn Íslands, Reykjavík, Íslensk myndlist 1980 - 2000.
Listasafnið á Akureyri, ferðafuða.
2001-02 Farandsýning um Ísland, sýnt á Ísafirði, Akureyri, Seyðisfirði,
Vestmannaeyjum, Reykjavík, Ferðafuða.
2001 Jan Van Eyck Academie, Maastricht, Hollandi, Poli Poetry 2001.
2000 Rauðavatn , Reykjavík, Landlist.
Listasafn Árnesinga, Selfossi, Telgt í tré.
1999 QingdaoCultureCenterQingdao, Kína, International Art
Invitational Exhibition of Qingdao.
Safnahúsið, Egilsstöðum, Myndir á sýningu.
1998 Deiglan, Akureyri, Hausar.
Nýlistasafnið, Reykjavík, Leitin að snarkinum / The Hunting of the
Snark .
Sýning fyrir allt , Seyðisfirði, Minningarsýning um Dieter Roth.
Nýlistasafnið, Reykjavík, Nýlistasafnið 20 ára.
1997 Reykjavík, Portmyndir.
Kjarnaskógur, Akureyri, Uppskera.
1996 Nýlistasafnið, Reykjavík
1995 Nýlistasafnið, Reykjavík, 17 ár.
Norræna húsið, Reykjavík, Norrænir Brunnar.
1994 Listasafn Íslands, Reykjavík, Ný aðföng.
1994 Århus, Danmörku, Island er landet.
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir, Skúlptúr, Skúlptúr, Skúlptúr.
1993 Nýlistasafnið, Reykjavík, 16 dagar.
Mokka kaffi, Reykjavík, Samsýning 13 listakvenna.
Menningarmiðstöðin Gerðuberg, Reykjavík, Samtal.
1992 SchwulesMuseum, Berlín, Þýskalandi, Die Hormone des
Mannes.
1990 Farandsýning um Þýskaland, Die Isländer kommen.
1988 Listasafn Íslands, Reykjavík, Aldarspegill, íslensk myndlist í
eigu safnsins 1900 - 1987.
Nýlistasafnið, Reykjavík, Ný verk 6 listamanna.
1987 U-media, Umeå, Svíþjóð.
Kulturhuset, Stokkhólmur, Svíþjóð, Kex.
UKS galleri, Ósló, Noregi, Kex.
VAVD, Video-huset, Stokkhólmi, Svíþjóð.
1986 Kulturhuset, Stokkhólmi, Svíþjóð, International video-festival.
1985 Kjarvalsstaðir, Reykjavík, Hér og nú - Listahátíð kvenna.
InternationalWomenExhibitionMuseumdes 20. Jahrhunderts
Vín, Austurríki, Kunst Mit Eigen - Sin.
1984 Kulturhaus Palazzo, Liestal, Sviss, Icelandic Artists in Palazzo.
1983 Museum Fodor, Amsterdam, Hollandi, Yfir hádegisbauginn.
1981 Nýlistasafnið, Reykjavík, 3 listakonur.
1981 Listahátíð, Korpúlfsstöðum, Reykjavík, Myndhöggvarafélagið í
Reykjavík.
1980 Jónshús, Kaupmannahöfn, Danmörku, Íslenskar listakonur.
Korpúlfssatðir, Reykjavík, Skúlptúrsýning.
1979 Listahátíð, Reykjavík
Ásmundarsalur, Reykjavík, Sýning ungra myndlistarkvenna.
Heimildir:
Ásta Ólafsdóttir sýnir í Nýlistasafninu, Morgunblaðið, 13. september 1986.
Ásta Ólafsdóttir opnar sýningu í Nýlistasafninu, DV, 12. september 1986.
Nýlist, Alþýðublaðið, 24. september 1986.
Sýning Ástu framlengd, Tíminn, 24. september 1986.
Ásta framlengir, Helgarpósturinn, 27. september 1986.
Síðasta vika Ástu, Þjóðviljinn, 17. september 1986.
Aðalsteinn Ingólfsson, Að koma á tengslum, DV, 18. september 1986.
JS, Kvörnun persónuleikans, Helgarpósturinn, 18. september 1986.
Bragi Ásgeirsson, Ný viðhorf, Morgunblaðið, 20. september 1986.
Hallgrímur Helgason, Flott en pottþétt, Þjóðviljinn, 20. september 1986.
Myndlistarsýning á Akranesi, Tíminn, 12. maí 1989.
Myndir unnar með olíu og gvasslitum, Dagblaðið, 12. maí 1989.
Ásta Ólafsdóttir sýnir á Akranesi, Morgunblaðið, 13. maí 1989.
HK, Myndlistin og skrifin eiga það til að rekast á hvort annað, DV,16. desember 1991.
Ásta Ólafsdóttir sýnir í efri sölum Nýlistasafnsins,Morgunblaðið, 14. febrúar 1991.
Tvær nýjar sýningar, DV, 14. febrúar 1992.
Fyrsta úthlutun úr Listasjóði Pennans, Morgunblaðið, 31. desember 1992.
Þ.Þ., Listin að skynja án þess að skilja, Morgunblaðið, 20. febrúar 1993.
Bragi Ásgeirsson, Vísanir í Tré, Morgunblaðið, 10. mars 1993.
Ásta Ólafsdóttir sýnir, DV, 19. mars 1993.
Morgunblaðið, 20. ágúst 1995. Sjá undir Starfslaun. Vantar greinina í möppuna.
Ólafur J. Engilbertsson, Rýmið og náttúran, Dagblaðið, 22. janúar 1996.
Eiríkur Þorláksson, Tær myndhugsun, Morgunblaðið, 23. janúar 1996.
Án leiðarvísis, DV, 17. febrúar 1997.
Skógur í hálfa öld, Dagur Tíminn, 15. ágúst 1997.
Ásta sýnir í safnahúsinu, Morgunblaðið, 7. júlí 1998.
Eddukvæði, samsetningar og hreinsun, Morgunblaðið, 3. október 1998.
Þrjár listakonur í Nýlistasafninu, DV, 13. október 1998.
Halldór B. Runólfsson, Goðheimar, Morgunblaðið, 14. október 1998.
Hreinsun, goðheimar og samsetningar, Dagur, 16. október 1998.
Halldór Björn Runólfsson, Um tímans náttúru, Morgunblaðið, 30. júlí 2000.
Ásta Ólafsdóttir sýnir í GUK, Morgunblaðið, 7. apríl 2001.
Ásta Ólafsdóttir í GUK og Maastricht, Morgunblaðið, 11. maí 2001.
Ferðafélagar hjá GUK, Morgunblaðið, 2. júní 2001.
DV, 4. september 2004.
Sýningar í Nýlistasafninu, Blaðið, 9. september 2005.
Þrjár sýningar í Nýló, Morgunblaðið, 10. september 2005.
Ragna Sigurðardóttir, Heimshorn mætast, Morgunblaðið, 19. september 2005.
Margbreytileiki daganna, Fréttablaðið, 29. september 2005.
Tímamót Ástu, Morgunblaðið, 2. október 2005.
Tengd aðföng











