Kristín Jónsdóttir
25.1.1888 - 1959
Staða
Myndlistarmaður, Listmálari
Ítarupplýsingar
Sýningar:
SÉRSÝNINGAR:
1988 Listasafn Íslands, Reykjavík, Kristín Jónsdóttir : Kyrra líf, 29. október-27.nóvember.
1980 Kjarvalsstaðir, Reykjavík, Listahátíð í Reykjavík, l. júní-27. júlí.
1963 Gildaskálinn, Hótel KEA, Akureyri.
1962 Bogasalur Þjóðminjasafnsins, Reykjavík, 13.-27. október.
1957 Morgunblaðshúsið, Reykjavík, Listkynning Morgunblaðsins í sýningarglugga.
1952 Listamannaskálinn, Reykjavík, maí.
1936 Laufásvegur 69, Reykjavík, apríl.
1935 Akureyri.
1931 Laufásvegur 69, Reykjavík.
1931 Landsímahúsið, Reykjavík.
1928 Laufásvegur 69, Reykjavík.
1924 Reykjavík.
1923 Chr.Larsen Kunsthandel, Kaupmannahöfn.
1923 Anton Hansen Kunsthandel, Kaupmannahöfn.
1920 Chr.Larsen Kunsthandel, Kaupmannahöfn.
1917 Chr. Larsen Kunsthandel, Kaupmannahöfn, Danmörku.
1916 Nya Konstgalleriet, Stokkhólmi, Svíþjóð.
1915 Akureyri.
1914 Akureyri.
SAMSÝNINGAR:
2011 Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Jór.
2011 Listasafn Árnesinga, Hveragerði, Myndin af Þingvöllum.
2011 Listasafn Kópavogs-Gerðarsafn, Úr Einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar & Ingibjargar Guðmundsdóttur.
2005 Listasafn Íslands, Reykjavík, Íslensk myndlist 1930-1945.
2005 Norræna húsið, Reykjavík, Farfuglarnir.
2005 Gallerí 100°, Reykjavíik, Straumar.
2004 Listasafn Íslands, Reykjavík, Íslensk myndlist 1900-1930.
2004 Grána bræðsluhús Síldarminjasafnsins, Siglufirði, Síldarrómantíkin.
2004 Listasafnið á Akureyri, Hagvirkni.
2003 Listasafn Íslands, Reykjavík, Sumarsýning.
2002 Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir, Maður og borg.
2002 Listasafn Íslands, Reykjavík, Sumarsýning.
2001-02 Listasafn Ísland, Reykjavík, Íslensk myndlist á 20. öld : Verk úr eigu safnsins.
2000 Listasafn Íslands, Reykjavík, Sumarsýning.
1999 Listasafn Íslands, Reykjavík, Sumarsýning.
1999 Listasafn Íslands, Reykjavík, Öræfalandslag.
1999 Listasafn Íslands, Reykjavík, Vormenn í íslenskri myndlist.
1994 Listasafn Íslands, Reykjavík, Í deiglunni 1930-1944 : Frá Alþingishátíð til lýðveldisstofnunar.
1990 Safnahúsið, Borgarnesi, M - hátíð á Vesturlandi, á vegum Menntamálaráðuneytisins og Safnastofnunar Borgarfjarðar í samvinnu við
Listasafn Íslands, 13.-24. maí [sýningarskrá].
1990 Þjóðminjasafn Íslands, Reykjavík, Maður og haf.
1988 Listasafn Íslands, Reykjavík, vígslusýning, Aldarspegill, 3l. janúar-16. apríl.
1988 Ráðhúsið Siglufirði, Myndlistarsýning í tilefni 70 ára afmælis bæjarins, 13. -20. ágúst.
1987 Ísafjörður, M - hátíð á Ísafirði, sýning á vegum menntamálaráðherra og Ísafjarðarkaupstaðar, í samvinnu við Listasafn Íslands, 4.-15. júní.
1986 Akureyri, M - hátíð á Akureyri, sýning á vegum menntamálaráðh. og Akureyrarbæjar í samvinnu við L.Í., 12.-22. júní.
1985 Listasafn Íslands, Reykjavík, Íslenskar myndlistarkonur fæddar1888-1930, 7.-22. september.
1983-84 Listasafn Íslands, Reykjavík, Kyrralífsmyndir í eigu Listasafns Íslands, desember-mars.
1982 Listasafn Íslands, Reykjavík, Landslag í íslenskri myndlist, 10. júlí-15. september.
1980 Listasafn Íslands, Reykjavík, Ár trésins, janúar-febrúar.
1980 Listasafn Háskóla Íslands, Reykjavík, Sýning á frumgjöf Ingibjargar Guðmundsdóttur og Sverris Sigurðssonar, 28. júní-3. ágúst.
1979 Minnesota Museum of Art, Icelandic Art 1944-79, september-október.
1975 Safnahúsið Sauðárkróki, ásamt Júlíönu Sveinsd., Nínu Tryggvad., Ragnheiði Jónsd. og Björgu Þorsteinsd., 25.-31. mars.
1975 Grundarfjörður, Sýning frá L.Í.,Siglufjörður í maí og Flateyri í júní, Sýning frá Listasafni Íslands.
1975 Listasafn Íslands, Reykjavík.
1974 Kunstnernes Hus, Urdi, Bergen, Noregi, Utstilling av oljemalerier som tilhører Listasafn Islands.
1974 Kjarvalsstaðir, Reykjavík, Íslensk myndlist í 1100 ár, júní-ágúst.
1974 Menningarnefnd Neskaupstaðar, Konur mála.
1973 Selfoss, á páskum.
1972 Listasafn ASÍ, Reykjavík, Vinnan, 22. nóv.-3. des.
1959 Listamannaskálinn, Reykjavík, Félag íslenskra myndlistarmanna, 10.-25. október.
1959 Listasafn Íslands, Reykjavík, Sýning á málverkum sem fara eiga til Ráðstjórnarríkjanna, febrúar [sýningarskrá].
1959 Puskinsafnið, Moskvu, Rússlandi, Opinber listsýning, opnuð í apríl [sýningarskrá].
1959 Muzeum Narodowe, Kraká, Póllandi, Malarstwo islandzkie, sama sýning síðar [sýningarskrá].
1958 Listamannaskálinn, Reykjavík, Félag íslenskra myndlistarmanna, 3.-18. maí.
1955 Listamannaskálinn, Reykjavík, ásamt Ásmundi Sveinssyni, Gunnlaugi Scheving, Snorra Arinbjarnar, Svavari Guðnasyni og Þorvaldi
Skúlasyni, opnar 22. október.
1955 Listamannaskálinn, Reykjavík, Listsýning til Rómar.
1955 Palazzo delle Esposizioni, Róm, Ítalíu, Arte Nordica Contemporanea.
1954-55 Ráðhús Kaupmannahafnar, Opinber íslensk listsýning, einnig í Árósum, um vorið í Róm, á vegum Norræna Myndlistarsambandsins,
apríl-maí, forsýning í Listamannaskálanum.
1954 Listvinasalurinn, Reykjavík, Uppstillingar, janúar-febrúar.
1954 Listamannaskálinn, Reykjavík, í tilefni af fimmtugsafmæli Ragnars Jónssonar í Smára, 7.-14. febrúar.
1954 Ráðhús Kaupmannahafnar, Den officielle islandske kunstudtilling : Maleri og skulptur, einnig í Árósum.
1952 Listasafn Íslands, Reykjavík.
1951-52 Palais des Beaux Arts í Brussel, Belgíu, opinber sýning, Art Islandais, 5. -27. apríl.
1951 Kunstnernes hus, Ósló, Den offisielle islandske kunstudstilling 1951 : Malerier, skulptur, akvareller, tegninger, grafikk.
1951 Listasafn Íslands, Reykjavík, Opnunarsýning.
1950 Listasafn Íslands, Reykjavík, Íslensk myndlist : Yfirlitssýning, forsýning verka sem áttu að fara til Noregs.
1948 Listamannaskálinn, Reykjavík, Félags íslenskra myndlistarmanna, nóvember.
1946 Kunstnernes Hus, Ósló, Fyrsta samsýning Norræna myndlistarbandalagsins, Fem lands kunst i fem år, ,júní-júlí.
1945 Listamannaskálinn, Reykjavík, Listamannaþing.
1944 Listamannaskálinn, Reykjavík, Hátíðarsýning Félags íslenskra myndlistarmanna í tilefni lýðveldisstofnunar, 16.-24. júní.
1943 Listamannaskálinn, Reykjavík, Félag íslenskra myndlistarmanna, vígslusýning, apríl.
1942 Oddfellowhúsið, Reykjavík, Listamannaþing, nóvember.
1941 Garðyrkjuskólinn við Garðastræti, Reykjavík, á vegum Bandalags íslenskra listamanna, 5.-20. október.
1939 Gautaborg, Svíþjóð, Nordisk Konst.
1939 Túngata 6, Reykjavík, Listsýning.
1938 Miðbæjarskólinn í Reykjavík, á vegum Bandalags íslenskra listamanna, júlí.
1937 Kunstforeningen, Bergen, Islandsk Kunstutstilling, október.
1937 Menntaskólinn í Reykjavík, á vegum Menntamálaráðs, verk Listasafns Íslands, um sumarið.
1937 Charlottenborg, Kaupmannahöfn, Islandsk Kunst, á vegum Bandalags íslenskra listamanna.
1937 Málverkasýning Menntamálaráðs, Reykjavík.
1932 Kunstforeningen, Ósló, Noregi, Den Islandske Udstilling.
1932 Kunstmuseet, Stokkhólmi, íslensk myndlistarsýning á vegum Félagsins Svíþjóð - Ísland, 5.-25. október.
1932 Galerie Moderne, Stokkhólmi; Konstmuseet, Gautaborg og Kunstforeningen, Ósló, Isländsk konst.
1928 Þýskaland,á vegum Die Nordische Gesellschaft, Moderne Isländische Malerei, sama sýning að stofni til og í Kaupmannahöfn 1927,
farandsýning
1928 Bergen, Noregi, Íslensk myndlist.
1928 Reykjavík, Málverkasýning Menntamálaráðs.
1927 Charlottenborg, Kaupmannahöfn, Udstilling af Islandsk Kunst.
1921 Barnaskólinn í Reykjavík, Listvinafélagið.
1920 Kaupmannahöfn, Nokkrar myndlistarkonur.
1920 Kunsthandler Kleis, Kaupmannahöfn, Fem Islandske malere.
1919 Barnaskólinn í Reykjavík, Listvinafélagið, ágúst-september.
1915 Miðbæjarskólinn í Reykjavík, ásamt Guðmundi Thorsteinssyni.
1915-21 Charlottenborg, Kaupmannahöfn.
Heimildir:
Aðfangabók Þjóðminjasafns Íslands. Nr. 21806 - 25504.
http://www.umm.is/UMMIS/Listamenn/Listamadur/453
Úrklippur:
Myndin og ég erum eitt, Lesbók Morgunblaðsins, 25. maí 1952.
Kristín Jónsdóttir listmálari, Morgunblaðið, 2. september 1959.
Erindi Frú Kristínar Jónsdóttur, Morgunblaðið, 11. desember 1957.
Þorvaldur Skúlason, Kristín Jónsdóttir listmálari, Þjóðviljinn, 22. september 1959.
ÁH, Leikið með birtu og blæbrigði ljóss og skugga, Morgunblaðið, 12. desember 1987.
Yfirlitssýning á verkum kristínar Jónsdóttur, Morgunblaðið, 31. maí 1980.
Listahátíð í Reykjavík 1980,
Helga Jónsdóttir, Söfn listastofnana, vor 1986.
Málverkasýningu opna þau Kristín Jónsdóttir og Guðm. Thorsteinsson, Morgunblaðið, 15. ágúst 1915.
Kristín Jónsdóttir listmálari, Morgunblaðið, 9. desember 1917.
Hannes Hafstein, Morgunblaðið, 4. desember 1951.
Steingrímur, Sýning Kristínar Jónsdóttur, Líf og list, vor 1952.
Kristín Jónsdóttir hefir opnað sýningu í Listamannaskálanum, Morgunblaðið,15. maí 1952.
Sýning Kristínar Jónsdóttur, Morgunblaðið, 18. maí 1952.
Orri., Málverkasýning Kristínar Jónsdóttur í Listamannaskálanum, Morgunblaðið, 20. maí 1952.
Málverkasýning Kristínar Jónsdóttur, Morgunblaðið, 22. maí 1952.
„Mandólín”, Morgunblaðið, 29. maí 1952.
Á.Ó., Myndin og ég erum eitt, Lesbók Morgunblaðsins, 25. maí 1952.
Listkynning Mbl., Morgunblaðið, 31. mars 1957.
Listkynning Morgunblaðsins, Morgunblaðið, 2. apríl 1957.
Listkynning Morgunblaðsins, Morgunblaðið, 5. apríl 1957.
Frú Kristín Jónsdóttir listmálari látin, Morgunblaðið, 25. ágúst 1959.
Kvindelig islandsk kunstmaler død, Land og folk, 26. ágúst 1960.
Jyllands Posten, 27. ágúst 1959.
Síðasta mynd frú Kristínar Jónsdóttur, Morgunblaðið, 31. október 1959.
Alþingi afhent málverk af valtý Guðmundssyni, Þjóðviljinn, 12. mars 1960.
Sýning á verkum Kristínar Jónsdóttur, Vísir, 11. október 1962.
Sýning á verkum Kristínar, Vísir, 13. október 1962.
Myndir Kristínar Jónsdóttur sýndar í Bogasalnum, Morgunblaðið, 13. október 1962.
Sýning á verkum Kristínar Jónsdóttur í Bogasalnum, Þjóðviljinn, 13. október 1962.
Sýna málverk móður sinnar, Tíminn, 14. október 1962.
Á sýningu Kristínar, Vísir, 16. október 1962.
Morgunblaðið, 18. október 1962.
Valtýr Pétursson, Sýning á síðustu verkum Kristínar Jónsdóttur, Morgunblaðið, 20. október 1962.
Morgunblaðið, 23. október 1962.
Opna sýningu, Vísir, 27. júlí 1963.
Málverk Kristínar sýnd á Akureyri, Morgunblaðið, 27. júlí 1963.
Málverkasýning Kristínar Jónsdóttur á Akureyri, Morgunblaðið, 30. júlí 1963.
Á sýningu Kristínar, Vísir, 30. júlí 1963.
Húslestur, Morgunblaðið, 10. janúar 1964.
Verk Kristínar Jónsdóttur og Gerðar Helgadóttur fylla húsið, Morgunblaðið, 18. apríl 1980.
GFr, Kristín, Gerður og Ragnheiður, Þjóðviljinn, 4. júní 1980.
Tvær konur að Kjarvalsstöðum, Vísir, 21. maí 1980.
ih, Þriggja kvenna sýning, Þjóðviljinn, 30. maí 1980.
Yfirlitssýningar á verkum Gerðar Helgadóttur og Kristínar Jónsdóttur, Morgunblaðið, 31. maí 1980.
Þær breyttu báðar gulum bletti í sól, Morgunblaðið, 3. júní 1980.
Halldór Björn Runólfsson, Tvær merkar listakonur, Helgarpósturinn, 6. júní 1980.
ká, Listviðburður að Kjarvalsstöðum, Þjóðviljinn, 8. júní 1980.
HP, Jafnréttishátíð, Helgarpósturinn, 13. júní 1980.
Um myndina af Hannesi, Morgunblaðið, 10. júní 1980.
h.k., Listaverk Gerðar og Kristínar á Kjarvalsstöðum frá 1. júní, Morgunblaðið, 10. maí 1980.
Aðalsteinn Ingólfsson, Styrkur og blíða, Dagblaðið, 13. júní 1980.
Jónas Guðmundsson, Tvær merkar listakonur, Tíminn, 3. júní 1980.
Bragi Ásgerisson, Reisn og hlýja, Morgunblaðið, 14. júní 1980.
Yfirlitssýning á verkum Kristínar Jónsdóttur og Gerðar Helgadóttur, Morgunblaðið, 5. júlí 1980.
ih, Þrjár konur að Kjarvalsstöðum, Þjóðviljinn, 6. júlí 1980.
Yfirlitssýningu á verkum Gerðar og Kristínar að ljúka, Morgunblaðið, 26. júlí 1980.
Konur í íslenskri myndlist, Morgunblaðið, 24. desember 1985.
G.L.Ásg., Þrjú íslensk listaverk seldust á am 800 þús. kr., Morgunblaðið, 11. desember 1986.
Aðalsteinn Ingólfsson, Teiknað í sandinn, Morgunblaðið, 28. nóvember 1987.
ólg., Lístakona í gróandanum, Þjóðviljinn, 3. desember 1987.
Bók um Kristínu Jónsdóttur listakonu gefin út hjá Þjóðsögu, Morgunblaðið, 3. desember 1987.
OÓ, List og kvennalist, Tíminn, 4. desember 1987.
Blómamyndir og uppstillingar, Dagblaðið, 5. desember 1987.
Ný bók um Kristínu Jónsdóttur, Dagblaðið, 9. desember 1987.
Þorgeir Ólafsson, Góð listaverkabók, Dagblaðið, 17. desember 1987.
Bragi Ásgerisson, Málvri blóma og birtuskila, Morgunblaðið, 22. desember 1987.
Ólafur M. Jóhannsson, Stórvirki, Morgunblaðið, 23. desember 1987.
Nokkrar hugleiðingar um orðlist og myndlist, Morgunblaðið, 24. janúar 1988.
Kyrra líf – sýning á verkum Kristínar Jónsdóttur, Morgunblaðið, 27. október 1988.
Hrafnhildur Schram, Kyrralíf, Morgunblaðið, 29. október 1988.
Forsíðan, Morgunblaðið, 29. október 1988.
ihh, Einn okkar helsti blómamálari, Dagblaðið, 28. október 1988.
Málverk Kristínar Jónsdóttur, Dagblaðið, 2. desember 1988.
Kyrralífsmyndir Kristínar, Pressan, 3. nóvember 1988.
Sýning Kristínar framlengd, Morgunblaðið, 1. desember 1988.
Jólamerki Thorvaldsensfélagsins 1988, Dagblaðið, 2. desember 1988.
LG, Kyrra líf, Þjóðviljinn, 12. nóvember 1988.
Sýningu Kristínar Jónsdóttur lýkur um helgina, Morgunblaðið, 25. nóvember 1988.
Kristín Jónsdóttir listmálari, 1888- 1988, Morgunblaðið, 24. janúar 1988.
Aðalsteinn Ingólfsson, Kyrra líf, Morgunblaðið, 5. nóvember 1988.
Bragi Ásgeirsson, Kyrra líf, Morgunblaðið, 19. nóvember 1988.
Ólafur Engilbertsson, Klassablóm, Dagblaðið, 15. nóvember 1988.
Jólamerki Thorvaldsensfélagsins komið út, Morgunblaðið, 3. desember 1988.
GT, Kristín Jónsdóttir frá Arnarnesi, Dagur, 2. júlí 1994.
Sverrir Páll, Fyrsta norðlenska listakonan, Morgunblaðið, 2. júlí 1994.
Forsíðan, Listin að lifa, 4. tbl. 1997.
Forsíðan, Re passie, mars 1998.
Forsíðan, Skógræktar ritið, 1998.
Fiskverkun, Fréttablaðið, 18. apríl 2004.
Til hamingju, Morgunblaðið, 6. júlí 2005.
Ragna Sigurðardóttir. Margræðar myndir, Fréttablaðið, 13.janúar 2012.
Anna Jóa. Kyrrlátir töfrar, Morgunblaðið, 15.febrúar 2012.
Tengd aðföng










