Prjónað andlit

1976 - 1987
In preservation at
Reykjavík City Museum
Prjónaandlit, stelpa. Prjónað stykki, garðaprjón og slétt prjón. Prjónastykkið er saumað utan um hringlótt pappaspjald sem er um 17 sm í þvermál. Filthattur og fléttur úr garni. Munnur saumaður með lykkjuspori. Þeir nemendur sem réðu vel við garðaprjón lærðu nú að prjóna slétt prjón. Verkefni fyrir 10 ára nemendur. Samkvæmt námskrám 1960 og 1977. Hugmyndin að verkefninu kom frá Hallfríði Tryggvadóttur, lektor við Menntavísindasvið HÍ á kennaranámskeiði sem var haldið upp úr 1980. Samstarfsverkefni kennaranna Ástu Reynisdóttur og Sigrúnar L. Baldvinsdóttur við Víðistaðaskóla í Hafnarfirði á árunum 1976-1987. Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla.

Main information

Title
Proper noun: Prjónað andlit
Dating
1976 - 1987
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-23-3
Dimensions
0 x 16 x 17 cm Breidd: 16 Hæð: 17 cm
Place
Staður: Víðistaðaskóli, Hrauntunga 7, 220-Hafnarfirði, Hafnarfjarðarkaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Keywords
Keyword: Skólahandavinna
Keyword:
Textíll

Place of origin

64°4'31.9"N 21°57'24.4"W