Tuskudýr

1976 - 1987
In preservation at
Reykjavík City Museum
Egglaga dýr með eyru og skott. Framstykkið er saumað úr þremur bútum. Augu, nef og munnur eru úr filti. Snúin snúra fyrir skott. Verkefnið var ætlað nemendum frá 10 ára (5.bekkur) og eldri nemendum. Nemendur gátu valið á milli fleiri verkefna. Þessi verkefni voru mjög vinsæl bæði hjá strákum og stelpum. Samstarfsverkefni kennaranna Ástu Reynisdóttur og Sigrúnar L. Baldvinsdóttur við Víðistaðaskóla í Hafnarfirði á árunum 1976-1987. Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla. 

Main information

Title
Proper noun: Tuskudýr
Dating
1976 - 1987
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-23-2
Dimensions
0 x 25 x 22 cm Breidd: 25 Hæð: 22 cm
Place
Staður: Víðistaðaskóli, Hrauntunga 7, 220-Hafnarfirði, Hafnarfjarðarkaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Keywords
Keyword: Skólahandavinna
Keyword:
Textíll

Place of origin

64°4'31.9"N 21°57'24.4"W