Eyrnastór

1976 - 1987
In preservation at
Reykjavík City Museum
Eyrnastór. Vélsaumur og útsaumur. Ferningslaga tuskudýr / púði. Ásaumað andlit, augu og munnur úr filti, saumað niður með tunguspori (kappmelluspor). Verkefnið var ætlað nemendum frá 10 ára (5.bekkur) og eldri nemendum. Nemendur gátu valið á milli fleiri verkefna. Þessi verkefni voru mjög vinsæl bæði hjá strákum og stelpum. Samstarfsverkefni kennaranna Ástu Reynisdóttur og Sigrúnar L. Baldvinsdóttur við Víðistaðaskóla í Hafnarfirði á árunum 1976-1987. Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla. 

Main information

Title
Proper noun: Eyrnastór
Dating
1976 - 1987
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-23-1
Dimensions
0 x 41 x 51 cm Breidd: 41 Hæð: 51 cm
Place
Staður: Víðistaðaskóli, Hrauntunga 7, 220-Hafnarfirði, Hafnarfjarðarkaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Keywords
Keyword: Púði
Keyword:
Skólahandavinna
Keyword:
Textíll
Keyword:
Tuskudúkka

Place of origin

64°4'31.9"N 21°57'24.4"W