Hákarlaífæra
1900 - 1910
In preservation at
Kört Museum
Hákarlaífæra frá útgerð mótorbátsins
Önnu sem gerður var út á hákarlaveiðar frá Norðurfirði 1910-1930. Andrés
Guðmundsson sjómaður og bóndi var einn af þeim mönnum sem gerðu þennan
bát út.
Afkomendur Andrésar færðu safninu
gripinn. Þau töldu að ífæran hefði í fyrstu tilheyrt útgerð hákarlaskipsins
Ófeigs í Ófeigsfirði, en eitthvað af veiðarfærum frá útgerð Ófeigs færðist
yfir á útgerð Önnu á sínum tíma.
Main information
Dating
1900 - 1910
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2008-315-1
Place
Staður: Norðurfjörður 1, 524-Norðurfirði, Árneshreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Hákarlaífæra
Place of origin
66°2'57.2"N 21°34'8.4"W
