Smjörmót

In preservation at
Borgarnes Museum
Smjörmótið er heimasmíðað. Það er í þrennu lagi, botn, hliðar og ílöng fjöl, sem líklega er ætluð til að drepa smjörinu í mótið. Hliðarnar eru splittaðar saman og auðvelt að losa þær sundur, þegar mótið er þrifið. Botnflötur er 38 x13.5 cm, en mótið heldur minna og hæð þess 11.5 cm.
Úr dánarbúi Ingibjargar Sigurðardóttur og Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli í Hvítársíðu. Gef. erfingjar Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli og Ingibjargar konu hans.
Main information
Object-related numbers
Museumnumber a: 5602
Dimensions
38 x 13.5 x 11.5 cm
Lengd: 38 Breidd: 13.5 Hæð: 11.5 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn Borgarfjarðar
Keywords
Keyword: Smjörmót
