Kerti

In preservation at
Borgarnes Museum
Tvö lítil jólakerti, annað gult og snúið, en hitt hvítt og slétt. Þau eru í pappaöskju með áletruninni: “Paraffin JULELYS”. Innan á botn öskjunnar er skrifað: “2 kerti frá jólum 1915”. Einnig eru í öskjunni tvö fuglabein.
Úr dánarbúi Ingibjargar Sigurðardóttur og Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli í Hvítársíðu. Gef. erfingjar Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli og Ingibjargar konu hans.
Main information
Object-related numbers
Museumnumber a: 5601
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn Borgarfjarðar
Keywords
Keyword: Kerti
