Kaffikvörn

In preservation at
Borgarnes Museum
Kaffikvörn úr ljósum viði og járni, lok vantar, stærð 12 x 12.5, hæð með sveif 23 cm. Framleiðandi LEINBROK´S Ideal. Úr dánarbúi Ingibjargar Sigurðardóttur og Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli í Hvítársíðu. Gef. erfingjar Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli og Ingibjargar konu hans.

Main information

Title
Proper noun: Kaffikvörn
Object-related numbers
Museumnumber a: 5600
Dimensions
12 x 12.5 x 23 cm Lengd: 12 Breidd: 12.5 Hæð: 23 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn Borgarfjarðar
Keywords
Keyword: Kaffikvörn