Brunnurinn

Ekkert er sjáanlegt. „Upp af [Kálfadal] er Brunnurinn og austur af dalnum og norður af hlöðunni rís brött og grasgefin brekka, Brunnskák.“ (Guðmundur Kristinsson 1991:19-20) Um 7 m vestan við fjósið, er brekka ofan í Kálfadalinn beint fyrir neðan þar sem Vesturbæjarfjósið var. Þar var brunnur en hann var fylltur og því sést ekkert móta fyrir honum í dag.

Main information

Title
Proper noun: Brunnurinn
Object-related numbers
"Museumnumber b": 161794-16
Place
Staður: Selfoss I, 800-Selfossi, Sveitarfélagið Árborg
References
Guðmundur Kristinsson. 1991. Saga Selfoss I. Frá landnámi til 1930. Selfosskaupstaður.

Place of origin

63°56'16.0"N 21°0'48.9"W