Harmonika
1930 - 1935

In preservation at
Westfjord History Museum
Svört píanóharmonika af óþekktri gerð. 41 nóta í diskant og 120 í bassa, 4 kóra og 1 skipting. Grillið vantaði þegar harmonikan kom til safnsins, nýtt grill var smíðað eftir hugmynd frá ljósmynd af svipuðu hljóðfæri. Gunnar fékk þessa harmoniku hjá Þorvaldi Gunnarssyni á Þorfinnsstöðum í Önundarfirði 1969. Ekki er vitað um sögu hennar að öðru leyti.
Main information
Dating
1930 - 1935
Material
Technique
Object-related numbers
Museumnumber a: H-35
Dimensions
47 x 18 x 40 cm
Lengd: 47 Breidd: 18 Hæð: 40 cm
Place
Staður: Vallargata 8, 470-Þingeyri, Ísafjarðarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Harmonika
Place of origin
65°52'44.5"N 23°29'39.9"W



