Harmonika

1940
In preservation at
Westfjord History Museum
Rauð píanóharmonika af gerðinni HAGSTROM SPECIAL, 34 nótur í diskant og 48 í bassa. Framleidd á Ítalíu. Kristján eignaðist harmonikuna um 1950. Fyrri eigandi hennar var Skúli Olsen sem var þekktur harmonikuleikari á Ísafirði. Þarfnast frekari viðgerðar.

Main information

Dating
1940
Object-related numbers
Museumnumber a: H-22
Dimensions
40 x 25 x 37 cm Lengd: 40 Breidd: 25 Hæð: 37 cm
Place
Staður: Brunngata 20, 400-Ísafirði, Ísafjarðarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Harmonika

Place of origin

66°4'22.3"N 23°7'3.5"W