Farfisa
1960 - 1970

In preservation at
Westfjord History Museum
Nr 147
Tegund: Farfisa
Gerð: Rafmagnspíanóharmonika
Nótur: 41/120 Sk: 32
Framleiðsluland: Ítalía
Litur: Svört
Framleiðsluár: 1960-1970
Gefandi: Sigríður Gunnarsdóttir – Ásgarðsnesi - Þingeyri
Ár: 2008
Lýsing: Vantar allt tilheyrandi.
Saga: Harmonikan var í eigu eiginmanns Sigríðar, Gunnars E. Sigurðssonar frá Ásgarðsnesi sem er látinn, en hann var liðtækur harmonikuleikari.
Main information
Title
Proper noun: Farfisa
Dating
1960 - 1970
Object-related numbers
Museumnumber a: H-147
Dimensions
51 x 26 x 26 cm
Lengd: 51 Breidd: 26 Hæð: 26 cm
Place
Staður: Turnhúsið, Neðstikaupstaður, 400-Ísafirði, Ísafjarðarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Harmonika
Place of origin
66°4'5.3"N 23°7'37.6"W
