Hnappur

In preservation at
National Museum of Iceland
8 hanppar úr koparblöndu sem hanga saman í bandspotta. Hnapparnir eru mjög mismunandi að gerð, stærð og skreytingu. Mynstrið á þeim öllum er orðið töluvert snjáð. Stærsti hnappurinn er 3,1 cm í þvermál, sá minnsti 2,1 cm. Þeir virðast nokkuð gamlir.
Hnapparnir voru ásamt öðrum munum í sígarettuboxi nr. 2002:40:9 sem var um langan tíma í kofforti nr. 5055 ásamt öðrum munum (2002:40-43).
Munir þessir eru taldir vera úr eigu Torfhildar Hólm (sbr. blað er fylgdi með, sjá færslu
við 2002:41). Koffortið er mununum alls óskylt.
Langt er síðan munirnir bárust safninu en þeir voru ekki skráðir fyrr en nú. Ekki er vitað hvaðan þeir bárust safninu.
Main information
Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm, Used by
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2002-40-3
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Hnappur



