Verzlunin Staðarfell

1953 - 1965
In preservation at
Akranes Folk Museum
Staðarfell var stofnað 26. janúar 1946 og eigandi verslunar var Elías Guðjónsson. Skiltið er mjög veglegt, silfraðir stafir á vínrauðum grunni. Verslun var til að byrja með á Kirkjubraut 1 og var þar boðið upp á skófatnað og búsáhöld. Árið 1959 fluttist búsáhöldin á Krikjubraut 2. Einnig var Elías með verslun í Reykjavík. Óvíst með uppruna

Main information

Title
Title: Verzlunin Staðarfell
Dating
1953 - 1965
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2025-199-1
Dimensions
9 x 24,5 x 4,5 cm
Place
Place of discovery: Staður: Kirkjubraut 1, 300-Akranesi, Akraneskaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Búðarskilti
Keyword:
Verslunarskilti

Place of origin

64°19'2.7"N 22°4'59.4"W