P.C.R. 1 ZA26707

1944
In preservation at
Akranes Folk Museum
P.C.R.tæki til útsendingar fyrir langbylgju og stuttbylgju fór í framleiðslu árið 1944. Þessi tæki voru notuð af andspyrnhreyfingu í Noregi, Frakklandi og Hollandi í seinni heimsstyrjöldinni. BBC (British Brodcasting Corporation) London var með sendingar til þeirra. Í Noregi hlustaði almenningur á fréttir frá BBC. Hernámslið þjóðverja ákváðu að grípa til róttækra ráðstafana haustið 1941. Allur almenningur skildi skila inn útvarpstækjum og yfir 500.000 útvarpstæki voru gerð upptæk og geymd. Bandamenn vörpuðu litlum útvarpstækum með fallhlífum úr flugvélum til að hjálpa norðmönnum að komast í kringum strangt bann þjóðverja. Einnig var sendur Suitcase Radios fjarskiptatæki eins og þetta tæki, til að hafa samskipti við BBC London Þetta tæki var notað í Noregi

Main information

Title
Title: P.C.R. 1 ZA26707 Working Title: Suitcase Radios = Töskuútvörp
Dating
Age: 1944
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2025-197-1
Dimensions
20,3 x 43,2 x 25,4 cm 11,35 kg
Place
Site of use: Land: Noregur
Record type