Jakkapeysa

In preservation at
District Cultural Center
Peysa prjónuð úr bláu erlendu ullargarni með hvítu rósamynstri og hvítum kraga, með rennilás. Jakobína Guðmundsdóttir, f. 11.05.1925  að Harðbak á Melrakkasléttu. Hún nam vefnað 1947 í Svíþjóð og við Statens lærerskole í forming í Osló 1963-64. Jakobína var kennari frá 1953 til 1975 við Húsmæðraskóla Reykjavíkur og skólastjóri þar frá 1975 til 1985. Hún var lengi formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands.

Main information

Object-related numbers
"Museumnumber b": 2007-85
Dimensions
47 x 38 cm Lengd: 47 Breidd: 38 cm
Place
Staður: Harðbakur I, Norðurþing
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn N-Þingeyinga
Keywords
Keyword: Jakkapeysa

Place of origin

66°31'0.7"N 16°0'19.4"W