Altaristafla

In preservation at
District Cultural Center
Skápur úr kirkju ,frá árinu 1726 og merktur ITHSA . Framhlið mikið útskorin. Skápur þessi var lengi hafður fyrir altari í Garðskirkju i Kelduhverfi. Helgi Gunnlaugsson á Hafursstöðum gerði hann upp og málaði snemma á 20. öld en þá hafði skápurinn greinilega verið málaður áður. Að sögn Theodórs, bróður Helga kom skápurinn frá Svínadal (eign einhverrar Soffíu) og var gefinn móður þeirra bræðra. Til er mynd af skápnum tekin af erlendum vísindamanni í Svínadal árið 1923.

Main information

Title
Proper noun: Altaristafla
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1960-219
Place
Staður: Svínadalur, 671-Kópaskeri, Norðurþing
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn N-Þingeyinga
Keywords

Place of origin

65°54'30.1"N 16°32'24.2"W