veski

In preservation at
District Cultural Center
Veski, útsaumað með krosssaumi. Bak úr svörtu silkilérefti og fóðrað með ljósu lérefti. Milli fóðurs og útsaums er pappír. Svart, grænt, rautt, bleikt og gult ullargarn notað í útsaum. Munstur, þar sem stendur 1878 8.3. og nafnið Borghildur Pálsdóttir er saumað í veskið. Kemur úr búi Borghildar Pálsdóttur á Oddsstöðum á Sléttu, f. 9. mars 1857 á Helluvaði í Mývatnssveit, dáin 17. maí 1938 að Harðbak á Sléttu.  Einn af munum sem Jakobína Guðmundsdóttir fyrrv. skólastjóri gaf til safnsins. 

Main information

Title
Proper noun: veski
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2007-66-1
Dimensions
25 x 6 x 15 cm Lengd: 25 Breidd: 6 Hæð: 15 cm
Place
Staður: Oddsstaðir, 671-Kópaskeri, Norðurþing
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn N-Þingeyinga
Keywords
Keyword: Veski

Place of origin

66°29'55.7"N 16°25'49.9"W