Spónn
1895

In preservation at
Árnessýsla Heritage Museum
Hornspónn með ártalinu 1895. Líklegt er að Halldór Bjarnason hafi búið á Hagavelli úr landi Haga í Grímsnesi, en sá bær var í ábúð um stuttan tíma um aldamótin 1900. Samkvæmt heimild úr Sunnlenskum byggðum. Einnig segir Jón í Fjalli svo Halldór Bjarnason kenndur við Hagavöll í Haga. Fæddur árið 1854 og dáinn 1915 mikill smiður, dó í Vatnsholti. Sonur Bjarna Halldórssonar er bjó í Austurey, smíðaði baðstofur.
Main information
Halldór Bjarnason, Attributed
Dating
1895
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: BÁ-1503
Place
Núverandi sveitarfélag: Grímsnes- og Grafningshreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Spónn
