Samfella
1888

In preservation at
Árnessýsla Heritage Museum
Samfella svört, skreytt gulum rósasaumi að neðan er breiður kantur. Saumuð árið1888, átti hana Sigríður Jónsdóttir kona Magnúsar Jónssonar í Klausturhólumí Grímsnesi. Saumaði Sigríður hana sjálf og bar fyrst á giftingardegi sínum. Úr búi Magnúsar Jónssonar og Sigríðar Jónsdóttur í Klausturhólum.
Main information
Dating
1888
Object-related numbers
Museumnumber a: BÁ-812
Place
Staður: Klausturhólar, 801-Selfossi, Grímsnes- og Grafningshreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Samfella
Place of origin
64°4'33.8"N 20°49'56.2"W