Spólurokkur
1880 - 1890

In preservation at
Árnessýsla Heritage Museum
Spólurokkur með þremur litlum hjólum og snúru, notaður til að vinda upp vefjagarn í vefstól. Smíðaður af Halldóri smið Bjarnasyni frá Hagavelli hjá Haga dáinn árið 1915. Rokkinn smíðaði Halldór laust eftir1880 og gaf hann þá að Haga í Grímsnesi og þar var hann svo.
Main information
Dating
1880 - 1890
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: BÁ-440
Place
Staður: Hagi 1, 801-Selfossi, Grímsnes- og Grafningshreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Spólurokkur
Place of origin
64°10'59.1"N 20°37'33.8"W