Stóll

1860
Stóll með útskornu baki og ágröfnum stöfum „L. G. d. á“.  Það er: Lofthæna Guðmundsdóttir á stólinn. Þar fyrir neðan er ártalið 1860. Texti: Stóll með áletruninni „L.G.d. á“ ásamt ártali. Var í eigu Lofthænu Guðmundsdóttur sem fæddist í Meðallandi og fluttist laust eftir 1860 að Vatnsnesi í Grímsnesi. Stóllinn er talinn smíðaður af Runólfi Sveinssyni í Skaftafellssýslu. Stóllinn er smíðaður austur í Skaftafellssýslu. Guðmundur Loftsson fluttist austan úr Meðallandi laust eftir 1860 út að Vatnsnesi í Grímsnesi, meðal barna hans var Lofthæna sú er stólinn er merktur. Hún var um eitt skeið í Haga í Grímsnesi og gaf þá stólinn Önnu Guðnadóttur móður Guðna bónda sem gaf stólinn í safnið.

Main information

Dating
1860
Object-related numbers
Museumnumber a: BÁ-443
Dimensions
45 x 45 x 65 cm Lengd: 45 Breidd: 45 Hæð: 65 cm
Place
Staður: Hagi 1, 801-Selfossi, Grímsnes- og Grafningshreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Stóll

Place of origin

64°10'59.1"N 20°37'33.8"W