Mjólkurfata

Mjólkurfata úr tré, með trégjörðum. Ættuð austan úr Skaftafellssýslu. Jón Wium bóndi kom með fötuna út að Iðu í Biskupstungum. Um aldamótin 1900 og er hann flutti þaðan, gaf hann Bríet fötuna.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: BÁ-286
Place
Staður: Iða 1, 801-Selfossi, Bláskógabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Mjólkurfata

Place of origin

64°6'11.5"N 20°30'58.8"W