Askja, óþ. notk.

Askja. Smjöröskjur sem notaðar voru til að mæla út smjör til vikunnar eða til ferðalaga. Sigurjón í Forsæti í Villingaholtshreppi, segir að ekki hafi þetta verið neitt of stórt ef mælt var út til einnar viku. Og kannski ekki nógu stórt. Sigurjón segir að bólurnar á smjöröskjunum séu þær sömu og notaðar voru á söðla. Líklegt er að Halldór Bjarnason hafi búið á Hagavelli úr landi Haga í Grímsnesi, en sá bær var í ábúð um stuttan tíma um aldamótin 1900. Einnig segir Jón í Fjalli svo Halldór Bjarnason kenndur við  Hagavöll í Haga. Fæddur árið 1854 og dáinn 1915 mikill smiður, dó í Vatnsholti. Sonur Bjarna Halldórssonar er bjó í Austurey, smíðaði baðstofur.

Main information

Halldór Bjarnason, Attributed
Object-related numbers
Museumnumber a: BÁ-1504
Dimensions
10.5 x 7 cm Lengd: 10.5 Breidd: 7 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords