Eldhúsvigt

In preservation at
Árnessýsla Heritage Museum
Vigt. Eldhúsvigt af tegundinni ,,Freija". Skífan er úr málmi, með málmnál, og sýnir 10 kg. Stilliskrúfa er að aftanverðu.Vigtunarskálin er laus. Aftan á vigtinni stendur: "Made in Germany". 3631 A: Vigtunarskál 21,5 sm í þvermál. Gissur var á Eyrarbakka um skeið.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: BÁ-3631
Dimensions
20.8 x 10 x 21 cm
Lengd: 20.8 Breidd: 10 Hæð: 21 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Sveitarfélagið Árborg, Sveitarfélagið Árborg
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords