Járnkarl, óþ. notk.

Þótti of lítill til að nota sem járnkall, og var í tíð Sigurðar notaður til að tjóðra við kálfa er þeir voru látnir út fyrst á vorin. Og einnig ær sem ekki vildu láta lömbin sjúga sig.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: BÁ-1764
Place
Staður: Tannastaðir, 801-Selfossi, Ölfus
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords

Place of origin

63°58'48.7"N 20°59'9.9"W