Áttaviti, til siglinga

1930 - 1935
Gamall áttaviti á ramböldum. Áttavitinn var notaður af Vilhjálmi Hinrik Ívarssyni, skipasmið, í Merkinesi. Áttavitinn var fyrst settur í bát árið 1932. Árið 1960 var hann svo settur í annan bát sem Hinrik smíðaði, Guðmundur Gk. En sá bátur er í vörslu Byggðasafns Reykjanesbæjar.

Main information

Dating
1930 - 1935
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2021-892
Dimensions
17 x 20 x 10 cm Lengd: 17 Breidd: 20 Hæð: 10 cm
Place
Staður: Merkines, 233-Reykjanesbæ, Reykjanesbær
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn Munaskrá
Keywords