Hljómsveit Ingimar Eydals
1966

In preservation at
Akranes Folk Museum
Þetta er 45 snúninga (r.p.m) plata með 4 lögum. Útgefandi SG-hljómplötur og tekið í mono. Hljómsveit Ingimars Eydal er þekktasta hljómsveit Akureyrar og var starfrækt á árunum 1953 til 1993. Á bakhlið plötusumslags eru upplýsingar um hljómsveitina og er nafn annars söngvarans hefur misritað þ.e. í stað Þorvalds Árnasonar á að vera Þorvaldur Halldórsson (1944-).
Hljómplötur úr eigu Þóris Ólafssonar (1950-) kennari og skólameistari FVA (Fjölbrautaskóla Akraness). Nokkrar koma frá foreldrum hans Ölmu Pálmadóttur (1932-2006) og Ólafs Jónssnar (1927-2013).
Plöturnar eru 13, þar af 12 þeirra eru 45 snúninga (R.P.M.) og gott ásigkomulag.
Main information
Title
Proper noun: Hljómsveit Ingimar Eydals
Dating
1966
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2020-567-4
Dimensions
18 x 18 cm
Lengd: 18 Breidd: 18 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Akraneskaupstaður, Akraneskaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Hljómplata



