Haglabyssa
1910 - 1920

In preservation at
District Cultural Center
Byssa Njáls Friðbjarnarsonar bónda á Sandi í Aðaldal. Hann eignaðist hana um 1930 og þá ekki nýja. Byssan var mikið notuð til að skjóta ref, sel og fugl.
Main information
Dating
1910 - 1920
Object-related numbers
Museumnumber a: 2484
Place
Staður: Sandur 1, 641-Húsavík, Þingeyjarsveit
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Keywords
Keyword: Haglabyssa
Place of origin
65°57'24.8"N 17°32'53.7"W