Ífæra

1900
In preservation at
District Cultural Center
Ífæra eða goggur sem var í eigu Herbert W. Dowding. Hann var Breti sem koma í Laxárdal í mörg sumur eftir 1900 og fram að styrjaldarbyrjun 1914. Leigði hann hluta úr Laxá og mun hafa notað ífæruna (gogginn) bæði við silungs- og laxveiðar.

Main information

Dating
1900
Object-related numbers
Museumnumber a: 2406
Place
Staður: Þverárkirkja í Laxárdal, Kirkjan, 641-Húsavík, Þingeyjarsveit
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Keywords
Keyword: Ífæra

Place of origin

65°43'53.8"N 17°14'44.4"W