Vefstóll

1880
In preservation at
District Cultural Center
Vefstóll. Upphaflega úr búi Jón Péturssonar og Hildar Benediktsdóttur á Auðnum í Laxárdal. Síðar í eigu dóttur þeirra, Heiðrúnar Jónsdóttur. Síðast í búi Guðrúnar Pétursdóttur, Árhólum í Laxzárdal, sem afhenti vefstólinn til BSÞ. Vantar upplýsingar um smið. Voðin sett upp af Guðrúnu Pétursdóttur og Auði Gunnlaugsdóttur vefnaðarkonu frá Geitafell.

Main information

Dating
1880
Object-related numbers
Museumnumber a: 2407
Place
Staður: Árhólar, 641-Húsavík, Þingeyjarsveit
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Keywords
Keyword: Vefstóll

Place of origin

65°42'50.8"N 17°12'28.3"W