Klútur, með klæðnaði
1846

In preservation at
District Cultural Center
Silkiklútur. Stærð: 70 x 69 cm. Svartur með bleikrauðum breiðum bekk í kring og nokkrum mjóum svörtum, grænum og gráum. keyptur 1846 og gefinn í fermingargjöf Maríu Þorsteinsdóttur frá Steindyrum í Grýtubakkahreppi. Hún var amma gefandans, Maríu Jónasdóttur, og hafði hún gefið henni báða klútana nr. 442 og 443.
Main information
Dating
1846
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 443
Dimensions
70 x 69 cm
Lengd: 70 Breidd: 69 cm
Place
Staður: Krosshús, Þingeyjarsveit
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Keywords
Keyword: Klútur, með klæðnaði
Place of origin
66°9'44.8"N 17°50'36.8"W



