Hespunál
1820 - 1830

In preservation at
District Cultural Center
Hespunál. Nálin er úr beini, 8.7 cm löng og 0.9 - 0.5 cm á breidd. Mjókkar í oddinn, er þunn; auga í enda. Gefin Maríu af Júlíönu Guðmundsdóttur móðursystur Maríu. Áður átti nálina Helga Jónsdóttir frá Hólmavaði, ekkja Jóns Árnasonar bónda í Haga. Eigi yngri en frá 1820 - 1830 skv. M.J.
Hespunálar vortu notaðar til þess að þræða bandhespur upp á band þegar þær höfðu verið undnar saman, á hliðstæðan hátt og fiskur var seilaður.
Main information
Donor: María Jónasdóttir
Dating
1820 - 1830
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 466
Dimensions
8.7 x 0.9 cm
Lengd: 8.7 Breidd: 0.9 cm
Place
Staður: Krosshús, Þingeyjarsveit
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Keywords
Keyword: Hespunál
Place of origin
66°9'44.8"N 17°50'36.8"W
