Gjarðarhringja, af reiðtygjum

In preservation at
District Cultural Center
Gjarðarhringja úr kopar. Venjulegrar gerðar en þó öðru vísi en nr. 1012 og 1013. Úr búi foreldra gefandans, Sigurlaugar Jónsdóttur og Árna Sigurðssonar, Gilsbakka á Húsavík.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: 1014
Place
Staður: Húsavík, Norðurþing
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga