Frá Austara- Landi

1888 - 1937
In preservation at
District Cultural Center
Tóbaksdós með áritun "Páll á Landi". Úr eigu Margrétar Pálsdóttur  (f.1887) á Austaralandi í Öxarfirði.  Gefandi Halldóra Egilsdóttir fósturdóttir hennar. Páll Jóhannesson var bóndi á Austara-Landi 1888-1937 og líklegur eigandi dósarinnar.

Main information

Title
Proper noun: Frá Austara- Landi
Dating
1888 - 1937
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1991-98-1
Dimensions
6.7 x 5.5 x 1.4 cm Lengd: 6.7 Breidd: 5.5 Hæð: 1.4 cm
Place
Staður: Austaraland, 671-Kópaskeri, Norðurþing
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn N-Þingeyinga
Keywords
Keyword: Tóbaksdós

Place of origin

66°0'19.7"N 16°25'23.4"W