Peningakassi

1939
In preservation at
District Cultural Center
Trékassi merktur aurasjóður barna. Hólfaður niður í 24 reiti og í hverju hólfi eru kringlóttar dósir. Ofan á loki kassans eru 24 rifur og merkt við með tölustöfum frá 1 upp í 24, með svörtu bleki. Einnig er ofan á kassanum bréfmiði sem á stendur aurasjóður barna 1939.

Main information

Dating
1939
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2019-2
Dimensions
402 x 27 x 62 cm 1701 g Lengd: 402 Breidd: 27 Hæð: 62 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Norðurþing, Norðurþing
Record type
Collection
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Keywords
Keyword: Peningakassi
Keyword:
Trékassi