Armhlíf

1950 - 1960
In preservation at
Akranes Folk Museum
Gular armhlífar. Tveir hólkar sem voru notaðir þegar unnið var í síld með teygjum að báðum endum, settir á handleggi og upp fyrir olnboga. Ekki kemur fram í hvaða síldarvinnslu þetta tilteknu armhlífar voru notaðar.

Main information

Dating
1950 - 1960
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2003-102-1
Dimensions
33 x 0 cm Lengd: 33 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Akraneskaupstaður, Akraneskaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Armhlíf
Keyword:
Ermahlíf