Mjólkurfernuhaldari

Handfang úr bláu plasti. Sett á mjólkurfernur til að auðveldara væri að hella úr þeim. Innan á handfanginu stendur: "INT. PATENTS PEND. PICK UP. SWITZERLAND."

Main information

Material
Object-related numbers
Museumnumber a: BSH-2713
Dimensions
9.2 x 6.3 cm Lengd: 9.2 Breidd: 6.3 cm
Place
Staður: Vallarflöt 3, 340-Stykkishólmi, Sveitarfélagið Stykkishólmur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords

Place of origin

65°4'25.2"N 22°43'6.0"W