One
1939 - 1945

In preservation at
Akranes Folk Museum
Fjögur eintök af eins dollara seðli.
"Skribs"- s.k. Bandarískur gjaldmiðill sem prentaður var fyrir Bandaríska herinn og notaður var á öllum herstöðvum utan Bandaríkjanna eftir seinna stríð (1939-1945) og fram yfir 1950.
Þetta átti að koma í veg fyrir hverskonar gjaldeyrisbrask þar sem Bandaríkjamenn höfðu hersetu.
Peningur þessi sem kallaður var "skribs" var notaður á Keflavíkurflugvelli fyrstu ár varnaliðsins en Bandarískir "civil" menn sem störfuðu á Íslandi á vegum Metcalf Hamilton
og KCB fengu greitt í venjulegum dollurum.
Heimild: Jón Ólafsson og Guðleifur
Sigurjónsson Keflavík.
Main information
Title
Title: One
Dating
1939 - 1945
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1997-188-1
Dimensions
7 x 15,8 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
