Rokkur
1904 - 1905

In preservation at
Akranes Folk Museum
Rokkinnn smíðaði Magnús Ásbjörnsson bóndi og smiður á Beitistöðum í Leirársveit handa konu sinni Þórunni Sveinsdóttur árið 1904 eða 1905. Mun þetta vera síðasti rokkurinn sem hann full gerði. Magnús var öndvegissmiður og fremsti rokkasmiður sunnan Skarðsheiðar á sinni tíð. Ólöf Jónsdóttir ,fyrrum húsfreyja á Oddstöðum , eignaðist rokkinn, þá á Setbergi á Akranesi og átti lengi. Hún var um tíma á Beitistöðum er Þórunn húsfreyja lá veik.Þegar hún fór gáfu Beitistaðahjónin henni rokkinn í þakklætisskyni. Ólöf (d.1926) var kona Árna Sveinbjörnssonar bónda á Oddstöðum.- Eftir hana eignaðist dótturdóttir hennar ,Jónína rokkinn.
Main information
Magnús Ásbjörnsson, Attributed
Þórunn Sveinsdóttir, Used by
Ólöf Jónsdóttir, Used by
Jónína Ólöf Sveinsdóttir, Used by
Donor: Jónína Ólöf Sveinsdóttir
Þórunn Sveinsdóttir, Used by
Ólöf Jónsdóttir, Used by
Jónína Ólöf Sveinsdóttir, Used by
Donor: Jónína Ólöf Sveinsdóttir
Dating
1904 - 1905
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1959-2-1
Place
Staður: Beitistaðir, Hvalfjarðarsveit
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Rokkur
Place of origin
64°23'45.3"N 21°51'37.6"W



