Æfingagalli
1990 - 2000

In preservation at
Akranes Folk Museum
Æfingargalli sem samanstendur af treyju og buxur. Kemur frá Íþróttafélaginu Þjótur á Akranesi sem er íþróttafélag fatlaðra og innan vébanda ÍA. Gallinn er gulur, hvítur og svartur að lit. Á baki gallans stendur nafnið Þjótur og eins er logó styrktaraðila sem er Íslandsbanki. Á hægri ermi er logó Kiwanishreyfingarinnar Þyrill á Akranesi sem var styrktaraðili Þjóts. Treyjan og buxur er Medium að stærð. Buxur eru svartar að lit en gult í vösum.
Main information
Dating
1990 - 2000
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-1-1
Place
Staður: Vesturgata 130, 300-Akranesi, Akraneskaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Æfingagalli
Place of origin
64°19'17.2"N 22°4'52.3"W
