Púðurhorn

In preservation at
Akranes Folk Museum
Púðurhorn með púðurmáli sem notað
var við framhlaðna byssu. Eitt mál var í eina byssu.
Eyjólfur Búason ( f. 1889, d. 1970)
áður bóndi í Melaleiti í Melasveit og á Miðfelli en síðan á Akranesi gaf
safinu hornið og málið. Áður átti hlutina faðir hans, búi Þorsteinsson
bóndi á Hóli í Svínadal.
Main information
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1959-1062-1
Place
Staður: Melaleiti, Hvalfjarðarsveit
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Púðurhorn
Place of origin
64°25'7.2"N 22°1'18.0"W



