Vöggusett a,b

In preservation at
Textile Museum
Vöggusett a,b - Vöggusett, sængurver og svæfilver. Saumað með hvítu auroragarni. Flatsaumur, kontorstingur og heksestingur. Á vöggusettið eru saumuð blóm, fuglar á greinum og stafirnir Þ.J. Utan um svæfilverið er grönn blunda og á því eru kappmelluð hnappagöt. A: sængurver B: svæfilver. - Saga: Þorbjörg Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni

Main information

Title
Proper noun: Vöggusett a,b
Object-related numbers
Museumnumber a: HIS-498-a
Place
Staður: Helgavatn, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Keywords
Keyword: Sængurver
Keyword:
Vöggusett

Place of origin

65°27'9.0"N 20°19'40.1"W