Bútur

In preservation at
Textile Museum
Bútur úr hör útsaumaður með flatsaumi. 3 fjólubláar rósir með gulum depli í miðju. Á milli rósanna og niður af miðjurósinni koma græn blöð í tveimur litum.
Saga: Úr eigu Elísabetar Magnúsdóttur , húsfreyju í Bólstaðarhlíð. F: 27.04.1891 D: 03.04.1964 Fædd á Kjartansstöðum í Skagafirði.
Main information
Elísabet Magnúsdóttir, Attributed
Title
Proper noun: Bútur
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: HIS-1633
Dimensions
66 x 21
Lengd: 66 Breidd: 21
Place
Staður: Bólstaðarhlíð 1, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Keywords
Keyword: Bútur, skráð e. hlutv.
Place of origin
65°31'22.1"N 19°48'21.2"W
