Dúkur

In preservation at
Textile Museum
Kommóðudúkur úr lérefti með hvítsaumi saumuðum með bómullargarni. Grenisveigar hlykkjast frá einni hlið til annarrar. Sveigarnir slitna og hringast upp í hornum, í miðju að framan, á báðum hliðum og sitthvoru megin við miðju að framan. Mislangur tungukantur er kappmellaður og tvö göt á milli tungna saumuð með enskum saumi. Saga: Úr eigu Elísabetar Magnúsdóttur , húsfreyju í Bólstaðarhlíð. F: 27.04.1891 D: 03.04.1964. Fædd á Kjartansstöðum í Skagafirði. Giftist Klemensi Guðmundssyni en þau skildu árið 1952. Hún var á Kvennaskólanum í Reykjavík fyrir 1918.

Main information

Title
Proper noun: Dúkur
Object-related numbers
Museumnumber a: HIS-1629
Dimensions
97 x 55 Lengd: 97 Breidd: 55
Place
Staður: Bólstaðarhlíð 1, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Keywords

Place of origin

65°31'22.1"N 19°48'21.2"W